Fréttir á Facebooksíðu Ramý

Fréttir frá Náttúrurannsóknastöðinni við Mývatn eru nú aðallega færðar inn á Facobook-síðu stöðvarinnar. Hvetjum við alla  áhugasama til að líka við síðuna og fylgjst með fréttum af starfseminni og náttúrunni þar.   Facebook-síða...
Haustverkin

Haustverkin

Okkur barst óvænt hjálp við haustverkin í síðustu viku þegar stöðvarhundurinn Fróði settist undir stýri. Bátar voru þrifnir og settir á hús, flugnagildrur, hitamælar og þörungamælar tekin upp, hornsíli talin og greind og sitthvað fleira. Nú má veturinn koma.Við minnum...
Undir ísinn

Undir ísinn

Í þessari viku hafa staðið yfir sýnatökur úr Mývatni til að fylgjast með ástandi mýflugustofna og súrefnis þar. Fjögurra manna hópur frá jafnmörgum löndum vann við sýnatökurnar.  
Hvað skal hreinsa, N eða P?

Hvað skal hreinsa, N eða P?

Rotþrær og hreinsun frárennslis við Mývatn og Laxá er í brennidepli þessi misserin. Ein mikilvæg spurning er hvað skuli hreinsa. Er nóg að hreinsa annað hvort nitur (N) eða fosfór (P) eða þarf að hreinsa hvort tveggja? Svarið er að NAUÐSYNLEGT ER AÐ HREINSA BÆÐI NITUR...
Ungar hrynja niður

Ungar hrynja niður

Afkoma andarunga á Mývatni var könnuð í gær. Í ljós kom að aðeins örfáir ungar eru á vatninu, en á þessum árstíma ættu að vera tugir þúsunda unga á sveimi. Allmikið er af dauðum ungum á bökkunum og flestir ungar sem sáust á lífi voru rétt nýkomnir á vatnið.  Það vekur...

Ungar hrynja niður

Afkoma andarunga á Mývatni var könnuð í gær. Í ljós kom að aðeins örfáir ungar eru á vatninu, en á þessum árstíma ættu að vera tugir þúsunda unga á sveimi. Allmikið er af dauðum ungum á bökkunum og flestir ungar sem sáust á lífi voru rétt nýkomnir á vatnið.  Það vekur...