júl 16, 2015 | Fréttir, Uncategorized
Afkoma andarunga á Mývatni var könnuð í gær. Í ljós kom að aðeins örfáir ungar eru á vatninu, en á þessum árstíma ættu að vera tugir þúsunda unga á sveimi. Allmikið er af dauðum ungum á bökkunum og flestir ungar sem sáust á lífi voru rétt nýkomnir á vatnið. Það vekur...