maí 23, 2012 | Fréttir, Uncategorized
Þessar fjaðrir húsandarsteggsins sýna hvað “þróunarguðinn” getur gengið langt til að þóknast húsandarkollunni, en það er hún sem velur sér maka og þá hafa skrautfjaðrirnar og gul starandi augu hans mest að segja. Reyndar fundu fuglateljarar fjaðrirnar á morðvettvangi,...
maí 22, 2012 | Fréttir, Uncategorized
Fuglaljósmyndarinn Óskar Andri heimsótti Ramý á dögunum til að upplifa vorstemninguna og mynda fuglalífið í sveitinni. Það má sjá afraksturinn á heimsíðu hans, þar sem margar frábærar myndir er að finna: http://is.oskarandri.com/2012/05/21/myvatn-og-siglufjordur/...
maí 21, 2012 | Fréttir, Uncategorized
Árleg fuglatalning hófst í gær, þann 20. maí og hefur gengið prýðilega þrátt fyrir hret og köld veður undanfarið. Þetta er 37da talning Ramý við Mývatn, en það er alltaf tilhlökkun að taka á móti farfuglunum og kanna ástand fuglastofnanna. Venjulega tekur...
sep 16, 2011 | Fréttir, Uncategorized
Dagurinn í dag er helgaður íslenskri náttúru. Eins og allir vita er náttúra landsins okkar að mörgu leyti einstök og verndun hennar krefst árvekni, þekkingar og fórnfýsi. Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn er einn möskvi í þekkingarneti sem á að stuðla að slíkri...
sep 4, 2011 | Fréttir, Uncategorized
Enn er vaxandi hauststemmning við Mývatn. Fé komið af fjalli og gróður að fá á sig haustblæ. Hér er horblaðkan farin að sölna lítið eitt. Þessi skrautjurt votlendisins er útbreidd víða um heim. Hún er eina tegund sinnar ættkvíslar. The bogbean or buckbean Menyanthes...