Fornleifarannsóknir hafnar

Í gær mætti hópur fornleifafræðinga á staðinn og tók til þar sem frá var horfið í fyrrasumar. Hópurinn er tvískiptur, annar hlutinn er við rannsóknir á kirkjugarðinum forna á Hofstöðum, hinn hlutinn vinnur að uppgreftri sorphaugsins mikla á Skútustöðum. Sorphaugurinn...

Þórdís

Hornsílarannsóknir standa enn yfir og kemur margt fólk við sögu. Ein af þeim heitir Þórdís og býr í Skagafirði en vinnur við Hólaskóla í sumar. Thordis is a biology student now assisting with the stickleback project in Lake Myvatn. She has spent a number of days here...

Toppönd

Enn höldum við áfram að segja frá niðurstöðum fuglatalninganna. Toppöndin er mjög algeng á Mývatni og hér sjáum við fjölda steggja í Mývatnssveit að vorlagi We continue to show the results of our  waterbird censuses. Here is the population trajectory of the...

Flóastelkur

Egill í Brekku sá flóastelk nálægt Mývatni um daginn og náði þessari mynd. Flóastelkur er sjaldgæfur varpfugl hér á landi. This Wood sandpiper was spotted by Lake Myvatn the other day by a local farmer who took this picture.

Grafendur

Graföndin er með sjaldgæfari öndum í Mývatnssveit. Mývetningar nefna hana langvíugráönd. Nokkur sveiflugangur er í stofninum en engin áberandi fjölgun eða fækkun þegar til langs tíma er litið. The Pintail is rather rare in the Myvatn area. The graph shows the number...

Vorálftir

Fjöldi álfta á vorin í Mývatnssveit breytist talsvert milli ára en engin langtíma fækkun eða fjölgun er merkjanleg. Fyrstu áratugina voru álftir áberandi  í túnum, en minni brögð hafa verið að því á seinni árum. The number of whooper swans in spring has been quite...