maí 16, 2011 | Fréttir, Uncategorized
Nokkrir sjaldgæfir fuglar hafa sést hér við Mývatn að undanförnu. Í síðustu viku sást snæugla, þrjár landsvölur, tveir dvergmáfar og í þarsíðustu viku sá Egill í Vagnbrekku margæs. Árleg fuglatalning er í þann veginn að hefjast.
maí 14, 2011 | Fréttir, Uncategorized
Í dag opnaði Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra, Mývatnsstofu,nýja gestastofu, sem tileinkuð er Mývatni og Laxá. Mývatnsstofan er í gamla kaupfélagshúsinu í Reykjahlíð. Jafnframt staðfesti umhverfisráðherra verndaráætlun um svæðið. Mývatnsstofan stórbætir aðstöðu...
maí 13, 2011 | Fréttir, Uncategorized
Ný, endurhönnuð gestastofa Umhverfisstofnunar verður opnuð við Mývatn á morgun (14. maí). Þar hefur verið sett upp sýning um náttúru Mývatns og Laxár. Þórunn Sigríður Þorgrímsdóttir hannar sýninguna, en Náttúrurannsóknastöðin sér um...
sep 6, 2010 | Fréttir, Uncategorized
Hér er hægt að hlusta á viðtal sem Pétur Halldórsson tók við Árna Einarsson á bökkum Mývatns einn heitan haustdag, í þættinum „Okkar á milli sagt“ í RÚV. Árni segir frá sögu Náttúrurannsóknastöðvarinnar og rannsóknunum sem þar eru...
maí 25, 2010 | Fréttir, Uncategorized
Árleg vatnafuglatalning hófst í síðustu viku og hefur miðað vel í góðviðrinu sem ríkt hefur í Mývatnssveit að undanförnu. Búið er að fara yfir meirihlutann af svæðinu en enn á eftir að athuga fuglalíf á Laxá. Ljóst er að mikið er af fugli, en tölur verða birtar þegar...
maí 11, 2010 | Fréttir, Uncategorized
Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn (Ramý) auglýsir eftir starfsfólki í greiningarvinnu. (3 störf). Ramý safnar árlega sýnum af undirstöðulífverum í vatninu, einkum af svifþörungum, mýi og krabbadýrum. Vinnan felst í flokkun og greiningu sýnanna. Vinnutímabil:...