4. júlí í Rannsóknastöðinni.

Hér sést Madison gengið fagna 4. júlí, þjóðhátiðardegi Bandaríkjanna, ásamt Árna og Keru hinni þýskættuðu sem er sjálfboðaliði sumarsins og mun starfa við greiningu mýflugna. Kera stóð líka fyrir kanelsnúðunum sem eru næstum horfnir og að sjálfsögðu trónir einn...

Sveitarstjórnarheimsókn

  Sveitarstjórn Skútustaðahrepps kom í heimsókn í Rannsóknastöðina í gær, heilsaði upp á vísindafólkið sem dvelur í Stöðinni í sumar, skoðaði húsið og hlustaði á fyrirlestur um starfsemina og hin ýmsu rannsóknarverkefni. Þetta voru þau Dagbjört S. Bjarnadóttir...

Hófsóleyjar á Laxárbökkum

  Hófsóleyjarnar eru í blóma um þessar mundir og skreyta bakka Laxár þar sem húsendur og straumendur keppast við að gæða sér á mýflugum og huga að varpi. Á myndinni er Anthony R. Ives, vistfræðingur frá Wisconsin, sem hefur starfað náið með Ramý um árabil. The...

Á toppnum

Fuglatalningin er vel á veg komin þrátt fyrir að hafa tafist í upphafi vegna harðinda vorsins. Það má eiginlega segja að sumarið hafi skollið á með sama hvelli og veturinn gerði síðast liðið haust. Sólskin og norðlensk hitabylgja dag eftir dag, snjórinn bráðnar og...

Mýflugurnar eru komnar!

Í gær vöknuðu mýflugurnar til lífsins og í dag stigu myndarlegir strókar upp af hverjum hól og það söng í svermunum. Yesterday the midges emerged from the lake and humming swarms rose from every hill.

Veðurblíða

Undanfarna tvo daga hefur veðurblíðan verið með eindæmum á Mývatnssvæðinu, 20 stiga hiti og logn. Þá er um að gera að nota tækifærið og telja fuglana á vatninu. Hér er fuglatalningahópur gærdagsins að gera bátinn kláran eftir góða talningu. Everyone has enjoyed the...