nóv 15, 2012 | Fréttir, Uncategorized
Í fyrradag varði Ulf Hauptfleisch doktorsritgerð sína í jarðfræði við Háskóla Íslands. Ritgerðin fjallar um kafla í sögu Mývatns eins og hún verður lesin úr setlögum vatnsins. Ulf hefur unnið að verkefninu um árabil við Náttúrurannsóknastöðina við Mývatn undir...
okt 9, 2012 | Fréttir, Uncategorized
Framkvæmdir eru nú hafnar við Bjarnarflagsvirkjun. Oft hefur verið rætt um hugsanlega kólnun svæðisins vegna vinnslunnar. Kólni svæðið mun það leiða af sér minna kísilstreymi til Mývatns, en kísilmagn í vatni fer eftir vatnshitanum. Núna berast með jarðhitavatni um...
sep 21, 2012 | Fréttir, Uncategorized
Í dag voru tekin vatnssýni á ýmsum stöðum við Mývatn og Grænavatn til að fylgjast með styrk næringarefna í uppsprettuvatni. Steingrímur Árnason tók þessa mynd í Grjótagjá. Vatnið í henni hefur verið mjólkurlitað í allt sumar en var tært að þessu sinni. Today water...
júl 11, 2012 | Fréttir, Uncategorized
Nú eru ungar sem óðast að skríða úr eggjum og koma fram á vatn. Enn er eitt og eitt hreiður óklakið, eins og þetta hrafnsandarhreiður sem við rákumst á ekki langt frá Laxá. Ducks are now hatching their eggs and a lot of newly hatched young are seen on the lake. Here...
júl 11, 2012 | Fréttir, Uncategorized
Í stillunum undanfarnar vikur hefur vaxið mikið af kísilþörungum á botni Mývatns. Þegar hreyfir vind flýtur mikið af þeim upp og safnast í skánir í víkum og vogum. Hér er ein slík skán í Garðsvogi í dag. In the last weeks the weather has been very calm and diatoms...
júl 11, 2012 | Fréttir, Uncategorized
Svona leit rannsóknastöðin út í síðustu viku, með sóleyjar í varpa og skínandi nýmálað þak. Nú er búið að slá túnið. This is how the Myvatn Research Station looked last week, with buttercups all round and a shining blue , newly painted roof. Homesick...