Fréttir – Facebooksíða Ramý

Fréttir frá Náttúrurannsóknastöðinni við Mývatn eru nú aðallega færðar inn á Facobook síðu stöðvarinnar https://www.facebook.com/Náttúrurannsóknastöðin-við-Mývatn-RAMÝ-125742994103580 og bjóðum við alla áhugasama að líka við síðuna og fylgjst með fréttum af...

Fréttir á Facebooksíðu Ramý

Fréttir frá Náttúrurannsóknastöðinni við Mývatn eru nú aðallega færðar inn á Facobook-síðu stöðvarinnar. Hvetjum við alla  áhugasama til að líka við síðuna og fylgjst með fréttum af starfseminni og náttúrunni þar.   Facebook-síða...
Haustverkin

Haustverkin

Okkur barst óvænt hjálp við haustverkin í síðustu viku þegar stöðvarhundurinn Fróði settist undir stýri. Bátar voru þrifnir og settir á hús, flugnagildrur, hitamælar og þörungamælar tekin upp, hornsíli talin og greind og sitthvað fleira. Nú má veturinn koma.Við minnum...
Undir ísinn

Undir ísinn

Í þessari viku hafa staðið yfir sýnatökur úr Mývatni til að fylgjast með ástandi mýflugustofna og súrefnis þar. Fjögurra manna hópur frá jafnmörgum löndum vann við sýnatökurnar.  
Hvað skal hreinsa, N eða P?

Hvað skal hreinsa, N eða P?

Rotþrær og hreinsun frárennslis við Mývatn og Laxá er í brennidepli þessi misserin. Ein mikilvæg spurning er hvað skuli hreinsa. Er nóg að hreinsa annað hvort nitur (N) eða fosfór (P) eða þarf að hreinsa hvort tveggja? Svarið er að NAUÐSYNLEGT ER AÐ HREINSA BÆÐI NITUR...
Ungar hrynja niður

Ungar hrynja niður

Afkoma andarunga á Mývatni var könnuð í gær. Í ljós kom að aðeins örfáir ungar eru á vatninu, en á þessum árstíma ættu að vera tugir þúsunda unga á sveimi. Allmikið er af dauðum ungum á bökkunum og flestir ungar sem sáust á lífi voru rétt nýkomnir á vatnið.  Það vekur...

Ungar hrynja niður

Afkoma andarunga á Mývatni var könnuð í gær. Í ljós kom að aðeins örfáir ungar eru á vatninu, en á þessum árstíma ættu að vera tugir þúsunda unga á sveimi. Allmikið er af dauðum ungum á bökkunum og flestir ungar sem sáust á lífi voru rétt nýkomnir á vatnið.  Það vekur...

Hvað skal hreinsa, N eða P?

Rotþrær og hreinsun frárennslis við Mývatn og Laxá er í brennidepli þessi misserin. Ein mikilvæg spurning er hvað skuli hreinsa. Er nóg að hreinsa annað hvort nitur (N) eða fosfór (P) eða þarf að hreinsa hvort tveggja? Svarið er að NAUÐSYNLEGT ER AÐ HREINSA BÆÐI NITUR...
„Leirlos“ í Mývatni / Cyanobacteria bloom in Mývatn

„Leirlos“ í Mývatni / Cyanobacteria bloom in Mývatn

Þennan ágústmánuð hafa Mývatn og Laxá verið lituð af svonefndu ,,leirlosi“, en það er í raun blágrænar bakteríur (kallaðar Cyanobacteria)  sem ná svo miklum þéttleika  að vatnið tekur lit af þeim og lítur út eins og það hafi gruggast. Þar af nafnið. Fyrri hluta...

Skýrsla um þörungateppi og kúluskít

Út er komin skýrsla sem lýsir ástandi grænþörungabreiðunnar í Syðriflóa Mývatns, en kúluskíturinn margfrægi er hluti af henni. Kúluskítur er horfinn úr Mývatni og grænþörungateppið (tvær tegundir) í vatninu eru alveg að hverfa. Þetta er mikil breyting á lífríki...

Understanding the Mý of Mývatn

  „Understanding the Mý of Mývatn: How flies change the land” Profs. Claudio Gratton and Randy Jackson University of Wisconsin – Madison What makes Mývatn special? The midges of course! At least that is what researchers from the University of Wisconsin think. They...

Örflóra

Á botni Mývatns er þunnt lag af þörungum, bakteríum og örsmáum dýrum sem mynda undirstöðu fæðukeðjunnar. Þetta er heillandi heimur þar sem hver furðuveran er innan um aðrar, í eilífri samkeppni um birtu og næringarefni. Þessi mynd var fönguð síðastliðna nótt og sýnir...

4. júlí í Rannsóknastöðinni.

Hér sést Madison gengið fagna 4. júlí, þjóðhátiðardegi Bandaríkjanna, ásamt Árna og Keru hinni þýskættuðu sem er sjálfboðaliði sumarsins og mun starfa við greiningu mýflugna. Kera stóð líka fyrir kanelsnúðunum sem eru næstum horfnir og að sjálfsögðu trónir einn...

Sveitarstjórnarheimsókn

  Sveitarstjórn Skútustaðahrepps kom í heimsókn í Rannsóknastöðina í gær, heilsaði upp á vísindafólkið sem dvelur í Stöðinni í sumar, skoðaði húsið og hlustaði á fyrirlestur um starfsemina og hin ýmsu rannsóknarverkefni. Þetta voru þau Dagbjört S. Bjarnadóttir...

Hófsóleyjar á Laxárbökkum

  Hófsóleyjarnar eru í blóma um þessar mundir og skreyta bakka Laxár þar sem húsendur og straumendur keppast við að gæða sér á mýflugum og huga að varpi. Á myndinni er Anthony R. Ives, vistfræðingur frá Wisconsin, sem hefur starfað náið með Ramý um árabil. The...

Á toppnum

Fuglatalningin er vel á veg komin þrátt fyrir að hafa tafist í upphafi vegna harðinda vorsins. Það má eiginlega segja að sumarið hafi skollið á með sama hvelli og veturinn gerði síðast liðið haust. Sólskin og norðlensk hitabylgja dag eftir dag, snjórinn bráðnar og...

Mýflugurnar eru komnar!

Í gær vöknuðu mýflugurnar til lífsins og í dag stigu myndarlegir strókar upp af hverjum hól og það söng í svermunum. Yesterday the midges emerged from the lake and humming swarms rose from every hill.

Veðurblíða

Undanfarna tvo daga hefur veðurblíðan verið með eindæmum á Mývatnssvæðinu, 20 stiga hiti og logn. Þá er um að gera að nota tækifærið og telja fuglana á vatninu. Hér er fuglatalningahópur gærdagsins að gera bátinn kláran eftir góða talningu. Everyone has enjoyed the...

Barlómur

Þessi lómur lætur ekki deigan síga þrátt fyrir miklar vatnavexti og leysingar við Mývatn. Hann hefur gert sér hreiður á sinni þúfu, liggur á og heldur þar sjó, sama hvað gengur á í kringum hann. Í dag er allhvasst en 18 stiga hiti, ísinn hefur loks bráðnað af vötnum...

Flugnagildrur

Þegar bárurnar á vatninu hvítna í faldinn líkt og gerðist í dag, er of hvasst til að telja fugla. Þess í stað settu starfsmenn Ramý upp nokkrar flugnagildrur á venjubundnum stöðum. On windy days it’s impossible to count the birds on the lake. So the day was used...

Kvæði með kaffinu

Í veðurblíðunni í gær litum við í heimsókn til Kára og Jóhönnu í Garði. Það er alltaf margt fróðlegt og skemmtilegt spjallað þar undir húsvegg, en yfir kaffinu fengum við í hendur bók með kvæðum skáldkonunnar góðu, Jakobínu Sigurðardóttur frá Garði, móður Kára. Þar...

Fuglatalning hafin

  Árleg vatnafuglatalning hófst í gær, heldur seinna en vanalega, enda hefur vorið verið kalt og vatnið lengi ísi lagt, svo fuglinn hefur mátt híma og bíða annars staðar. Byrjað var á Grænavatni og eins var talið af Fellshól og var allt með hefðbundnum hætti á...

Árni Gíslason, in memoriam

Árni á Laxárbakka er látinn. Hann starfaði sem húsvörður við Náttúrurannsóknastöðina allt frá upphafi 1974 þar til hann lét af störfum fyrir aldurs sakir fyrir örfáum árum. Hann var vinur allra sem þar störfuðu, – og þeir eru æði margir, – og lét það...

Doktor í sögu Mývatns

Í fyrradag varði Ulf Hauptfleisch doktorsritgerð sína í jarðfræði við Háskóla Íslands. Ritgerðin fjallar um kafla í sögu Mývatns eins og hún verður lesin úr setlögum vatnsins. Ulf hefur unnið að verkefninu um árabil við Náttúrurannsóknastöðina við Mývatn undir...

Bjarnarflagsvirkjun og Mývatn

Framkvæmdir eru nú hafnar við Bjarnarflagsvirkjun. Oft hefur verið rætt um hugsanlega kólnun svæðisins vegna vinnslunnar. Kólni svæðið mun það leiða af sér minna kísilstreymi til Mývatns, en kísilmagn í vatni fer eftir vatnshitanum.  Núna berast með jarðhitavatni um...

Í dag voru tekin vatnssýni á ýmsum stöðum við Mývatn og Grænavatn til að fylgjast með styrk næringarefna í uppsprettuvatni. Steingrímur Árnason tók þessa mynd í Grjótagjá. Vatnið í henni hefur verið mjólkurlitað í allt sumar en var tært að þessu sinni. Today water...

Hrafnsandarhreiður

Nú eru ungar sem  óðast að skríða úr eggjum og koma fram á vatn. Enn er eitt og eitt hreiður óklakið, eins og þetta hrafnsandarhreiður sem við rákumst á ekki langt frá Laxá. Ducks are now hatching their eggs and a lot of newly hatched young are seen on the lake. Here...

Kísilþörungar

Í stillunum undanfarnar vikur hefur vaxið mikið af kísilþörungum á botni Mývatns. Þegar hreyfir vind flýtur mikið af þeim upp og safnast í skánir í víkum og vogum. Hér er ein slík skán í Garðsvogi í dag. In the last weeks the weather has been very calm and diatoms...

Rannsóknastöðin

Svona leit rannsóknastöðin út í síðustu viku, með sóleyjar í varpa og skínandi nýmálað þak. Nú er búið að slá túnið. This is how the Myvatn Research Station looked last week, with buttercups all round and a shining blue , newly painted roof. Homesick...

Umhverfisvænar

Þrír starfsmenn Umhverfisstofnunar komu í heimsókn í dag til að kynna sér starfsemi stöðvarinnar og séstaklega þó ástand kúluskítsstofnsins í Mývatni. Hér eru þær Birna, Jóhanna og Soffía á leið út á Mývatn í veðurblíðunni í morgun. Three people from the Environmental...

Landbrot í Dauðanesi

Talsvert landbrot er á Neslandatanga sem skiptir Mývatni í tvennt, Ytriflóa annars vegar og Syðriflóa hins vegar. Í Dauðanesi eru heilu trén á leið út í vatn. Þetta er hluti af náttúrlegum breytingum. Ýmis örnefni minna á landbreytingar við Mývatn, t.d. eyjarnar...

Hingað er kominn japanski kúluskítsfræðingurinn Isamu Wakana til að aðstoða stöðina við rannsóknir á þessari sjaldgæfu plöntu sem nú er á fallandi fæti í Mývatni.  Isamu er nú að koma hingað í sjötta sinn, svo að hann gjörþekkir Mývatn og botngróður þess. Í dag fórum...

Kaldastríðsdót

Í gær rákumst við á þetta rússneska hlustunardufl  rekið á fjörur Skjálfanda. Dufl sem þessi voru notuð til að fylgjast með ferðum kafbáta við landið á tímum kalda stríðsins. Skammt utan við fjöruna blés hrefna og nokkrir höfrungar. Yesterday we came across this...

Folald

Þetta fallega folald fæddist í nótt á bænum Vagnbrekku, sem stendur á bökkum Mývatns. Margrét Hildur Egilsdóttir tók myndina. This beautiful foal was born last night on the farm Vagnbrekka on the shore of Lake Myvatn. 

Sumarnótt á Þegjandadal

Sumarsólstöður fóru ekki framhjá vökulum augum Náttúrurannsóknastöðvarinnar. Hér er sólin að koma upp á Þegjandadal um klukkan tvö síðastliðna nótt. The summer solstice did not pass unnoticed at the Research Station. Here is sunrise in the valley of Thegjandadalur...

Hornsílavertíðin hafin

Vorvertíð hornsílafræðinga er nú hafin í Mývatni. Búið er að leggja gildrur um allt vatn og landverkafólk vinnur hörðum höndum að því að verka aflann. Hér er Katja Rasanen frá Finnlandi að tína síli úr einni gildrunni. The spring check on the population of...

Bárugarðar

Bárugarðarnir við Mývatn eru malarhryggir úr gjalli sem ísinn á vatninu hefur spyrnt upp. Þeir sjást víða meðfram bökkum vatnsins en mörg bárugarðasvæðin hafa verið sléttuð undir tún. Bárugarðarnir á myndinni eru við Vagnbrekku og sáust vel í kvöldsólinni í vor....

Kúluskítsleit

Í dag fórum við eina ferðina enn út á Mývatn að leita kúluskíts. Nú sást loksins til botns og við tókum fjögur snið (rauðar línur) á svæði sem búast mátti við þessum fagra þörungi. Aðeins örfáar kúlur sáust en engir flekkir. Leitin mun halda áfram. Mælikvarði í...

Svifþörungar í Mývatni

Lítill svifþörungagróður er nú í Mývatni. Hér til vinstri er línurit frá því í gær sem sýnir framvindu þörunganna síðustu 9 daga. Svarta línan er heildarmagn blaðgrænu (míkrógrömm í hverjum lítra vatns), græna línan sýnir grænþörunga, sú gula sýnir kísilþörunga og...

Jarðhitavirkjanir við Mývatn

Nokkur umræða hefur verið í rannsóknastöðinni að undanförnu um hugsanleg áhrif jarðhitavirkjana hér við bakka Mývatns. Engum blandast hugur um að allt frárennsli á yfirborði eigi greiða leið í vatnið og muni koma fljótt fram í uppsprettum eins og þeirri sem sést á...

Sundhani

Þessi sundhani beið okkar í flæðarmálinu í morgunsárið þegar við lögðum af stað í leiðangur út á Mývatn til að hyggja að ástandi kúluskítsstofnsins. Vatnið er frekar tært þessa dagana og vonir bundnar við að takist að finna kúluskítinn í vatninu. This phalarope...

http://uwmyvatn.blogspot.com/ Hér er blog hópsins frá Madison, sem kallast því skemmtilega nafni Smidge of the Midge. Þar má lesa um tilraunir og vísindi sem þau vinna að, sem og upplifun þeirra af Íslandi.  

Púpuhýði

Þessa dagana er dálítið af rykmýi að kvikna í Mývatni.  Mýpúpurnar fljóta til yfirborðs þar sem flugan skríður úr púpuhýðinu á örfáum sekúndum og flýgur upp. Gegnsætt púpuhýðið verður eftir í vatnsskorpunni. Hér er nærmynd af hýðum sem flutu á vatninu í gær. Minni...

Mælitæki

Í fyrradag voru nemendur frá háskólanum í Wisconsin að lesa á mælitæki úti í Mývatni. Tækið er síriti sem skráir magn blágrænna baktería („leirlos“) í vatninu ásamt súrefni, leiðni og gruggi. Ætlunin er að hafa tækið í vatninu næstu árin. The day before...

Eldforn grjótgarður

Eldfornir garðar finnast víða í Þingeyjarsýslum og eru flestir hlaðnir úr torfi. Þessi garður í Aðaldal er úr hraungrýti og er augljóslega í eldri kantinum. Rannsóknastöðin vinnur að kortlagningu forngarða á svæðinu í samvinnu við hóp fornleifafræðinga. Ancient walls...

Randafluga

Hún lét ekki trufla sig á matmálstíma í nýútsprunginni hófsóley á bökkum Laxár. This syrphid fly was not easily disturbed by us while feeding from a marsh marigold on the banks of the river Laxá.

Tony Ives

Anthony Ragnar Ives prófessor við Wisconsinháskóla var á ferðinni í dag ásamt Alex aðstoðarmanni sínum að mæla frumframleiðslu þörunga á botni Mývatns. Mælingarnar eru liður í nákvæmri vöktun á mýsveiflum í vatninu næstu árin. Anthony R. Ives on his way to measure the...

Bátarnir klárir

Við Laxá í Aðaldal hafa bátarnir verið gerðir klárir fyrir komandi laxveiðisumar. Bátar af þessu tagi nefnast prammar hér um slóðir, nafn og smíðalag frá frændum vorum í Noregi ef að líkum lætur. The boats have been prepared for the upcoming salmon fishing season in...